Lost Property at Keflavik Airport

ÓSKILAMUNIR Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI

(ENGLISH BELOW)

Allir óskilamunir sem starfsfólk/þjónustuaðilar ISAVIA finna á Keflavíkurflugvelli eða starfsfólk/þjónustuaðilar Icelandair finna um borð í flugvélum þeirra eru afhentir Securitas. Starfsfólk Securitas skráir hlutina í gagnagrunn fyrirtækisins. Til að krefjast eignahalds á óskilamuninum er nauðsynlegt að fylla út allar upplýsingar á síðunni missingx.com – þú getur gert það með að ýta á “next” hér til hægri. Þar fyllir þú inn allar upplýsingar um hlutinn og starfsfólk okkar sannreynir eignahald til að réttur hlutur skili sér til réttmæts eiganda.

ATH að það getur tekið 24-48 klst að skrá týndan hlut í gagnagrunninn en allir hlutir eru geymdir í a.m.k. 31 dag frá skráningu.

OPNUNARTÍMI

Lost & Found deildin er staðsett á Keflavíkurflugvelli beint fyrir neðan Joe & the Juice. Það er opið alla daga frá kl 8-16 einnig um helgar.

HAFA SAMBAND

Hægt er að hafa samband með því að senda tölvupóst á netfangið lostproperty@securitas.is ATH að tölvupóstum með spurningum um týnda hluti sem ekki hafa verið skráðir í gegnum netsíðuna missingx.com verður ekki svarað sérstaklega. Ef hluturinn þinn finnst höfum við samband við þig með nákvæmum leiðbeiningum um ferlið til að fá óskilamuninn til baka. Ef þú færð ekki tölvupóst frá okkur eftir að þú fyllir inn upplýsingar á missingx.com þá hefur hluturinn þinn ekki skilað sér til okkar.

SECURITAS SÉR UM AÐ FINNA EIGENDUR ÓSKILAMUNA SEM FINNAST Á EFTIRFARANDI STÖÐUM

 • Securitas sér um alla hluti sem týnast/gleymast í flugstöðinni sjálfri
 • Securitas sér um alla hluti sem týnast/gleymast um borð Icelandair fluga.

ATH eingöngu Icelandair flug.

SECURITAS SÉR EKKI UM AÐ FINNA EIGENDUR ÓSKILAMUNA SEM GLEYMAST/TÝNAST Á EFTIRFARANDI STÖÐUM

 • Um borð í flugvélum NEMA flugvélum Icelandair.
 • Um borð í flugrútum/öðrum almenningssamgöngum til/frá flugstöðinni.
 • Í setustofum flugfélaga
 • Á öðrum stöðum utan flugvallarins


ITEMS LOST AT KEFLAVIK AIRPORT

All items that are lost at the airport and found by ISAVIA staff, as well as items found on board Icelandair aircrafts, are stored by Securitas where they are registered into lost and found database. Please claim the lost item by filling in and submitting the form below. You can also check on missingx.com if your item was found at the airport. Securitas needs to verify the owner of the item and will deliver or send it to the rightful owner. If items are shipped the consignee is responsible for insuring the items.

It may take 24-48 hours to register a lost item, but we keep all unclaimed items for at least 31 days.

OPENING HOURS

Our Lost & Found service is open from 08:00 to 16:00 every day including weekends.

CONTACT

You can contact us by sending an email to lostproperty@securitas.is However please note that emails with questions regarding missing items that have not been reported as missing on www.missingx.com will not be answered specifically. If your item is found, we will contact you and send detailed information on how you claim your item back. If you do not receive an email from us after claiming your missing item your item has not been found.

LOST ITEMS HANDLED BY SECURITAS

 • At the airport, all items lost at the airport are handled by Securitas on behalf of Isavia, the operator of Keflavik Airport.
 • On board Icelandair aircrafts only. All other airlines have different services for locating lost items so please check the information page at your airline.

LOST ITEMS NOT HANDLED BY SECURITAS

Items lost in the following areas are not handled by Securitas

 • Aircrafts (except for Icelandair)
 • Bus for boarding / disembarking passengers
 • Access transport to/from the airport
 • Airline Lounges
 • Any other private places

Item Details


Browse

You can upload picture(s) of your item. These will only be visible to Lost Property Offices, not members of the public.

Your Details